Forrit til að prenta út dæmablöð

Nú geturðu prentað út dæmablöð með orða- eða töludæmum eins og þú vilt.
Þú getur valið gerð dæma, tölur sem birtast í dæmum og uppsetningu.
Engin tvö dæmi verða eins.
Auðvelt að velja dæmi sem henta hverjum nemenda.1) Orðadæmi: Samlagning og frádráttur

Orðadæmi í samlagningu og frádrætti eru oft greind í 11 flokka eftir því hvaða atriði er verið að þjálfa. Forritið gerir kleift að raða saman á blað dæmum eftir tegundum. Valið er hve mörg dæmi úr hverjum flokki birtast og á hvaða bili tölurnar í dæmunum eiga að vera. Forritið sér síðan um að búa til orðadæmi þar sem engin tvö dæmi verða eins. Hægt er því að prenta ótakarkamaðan fjölda af dæmablöðum, þar sem nemendur glíma alltaf við ný og ný dæmi. Svör fylgja.

Til að efnið birtist rétt, þarf nýjustu uppfærslu af Flash-spilaranum, en þú nærð í hann ókeypis með því að smella hér: Flashspilari
Vídeóleiðbeiningar - uppsetning flashspilara.
Ath. Í netkerfum sumra skóla getur tölvuumsjónarmaður einn sett inn ný forrit.

Hjálpaðu okkur að gera forritið enn betra. Leyfðu okkur að heyra hvað þér finnst.
Tölvupóstur

2) Töludæmi: Samlagning, frádráttur, margföldun og deiling

Í forritinu er hægt að prenta samlagningar-, frádráttar-, margföldunar- og deilingardæmablöð eftir eigin höfði, þar sem hægt er að velja hvaða tölur eru í dæmunum, uppsetningu þeirra, hvort myndir eigi að vera á dæmablaðinu og margt fleira. Tölurnar í dæmunum eru valdar af handahófi og því hægt að prenta dæmablöð með nýjum tölum í hvert skipti. Jafnframt er hægt að fá tillögur að dæmablöðum fyrir einstaka bekki.

 

Til að efnið birtist rétt, þarf nýjustu uppfærslu af Flash-spilaranum, en þú nærð í hann ókeypis með því að smella hér: Flashspilari
Vídeóleiðbeiningar - uppsetning flashspilara.
Ath. Í netkerfum sumra skóla getur tölvuumsjónarmaður einn sett inn ný forrit.

Hjálpaðu okkur að gera forritið enn betra. Leyfðu okkur að heyra hvað þér finnst.
Tölvupóstur
Rúmfræði - forrit


Nýjung - forrit fyrir rúmfræði

Við kynnum nýtt forrit fyrir rúmfræðikennslu. Í því getur nemandinn mælt lengdir með reglustiku, skrifað eða teiknað inn á myndir, notað reiknivél, nýtt sér rúðustrikað blað til útreikninga og mælt horn. Á næstunni munum við bjóða upp á fjölmargar æfingar þar sem ýmis búnaður forritsins verður notaður.

Í þessari æfingu tökum við fyrir hornamælingar og á nemandi að mæla horn sem eru 0-90° að stærð með gráðuboga og svara með 5 gráðna nákvæmni. Til að kalla fram gráðubogann er smellt á takkann með mynd af gráðuboga á og örvartakkarnir eru síðan notaðir til að snúa gráðuboganum. Hægt er að færa gráðubogann með músinni. Vídeóleiðbeiningar má kalla fram í forritinu með því að smella á hjálpartakkann, neðst hægra megin. Efnið hentar vel fyrir 6. bekk, en í námskrá segir að nemendur eigi að teikna og mæla horn með a.m.k. 5° nákvæmni.

Hornamælingar - æfing 1

Leiðbeiningar - notkun gráðuboga í forritinu

Við viljum gjarnan heyra frá þér um efnið: Tölvupóstur

 

 

Hraðaleikur
Skemmtilegur og gagnlegur leikur sem þjálfar ýmis atriði í stærðfræði og felst í að para saman spjöld með jafnstórar tölur. Leikurinn skiptist í 6 borð og 3 þyngdarstig. Eftir því sem svarað er hraðar þeim mun fleiri bónusstig fær nemandi. Gleymið ekki að hækka í hátölurunum. Góða skemmtun!

Við viljum gjarnan heyra frá þér um efnið: Tölvupóstur

Hraðaleikur í stærðfræði

 
Almennar stærðfræðiskýringar með æfingadæmum

 

Mælieiningar
kennsluhefti
m/æfingadæmum

 

 

Lausnir eru aftast í sjáfu aðal skjalinu.

 

10 blaðsíðna útpr. hefti þar sem farið er yfir millimetra, kílógrömm, desilítra og allt þar á milli. með dæmum. Svörin eru á öftustu blaðsíðunni.
Rúmfræði - æfingahefti

 

 

 

Rúmfræði
kennsluhefti
fyrir 6. bekk

 

Rúmfræði
fyrir 6. bekk (gagnvirkt)

 

18 blaðsíðna hefti sem hentar vel til hliðar við almennt námsefni. Höfundur er Árni Jón Hannesson, kennari við Varmárskóla.
Tölur og reikniaðgerðir

 

 

 

Tölur og reikniaðgerðir
kennsluhefti
fyrir 6. bekk

 

 

 

Lausnir

 

 

8 blaðsíðna hefti sem hentar vel til hliðar við almennt námsefni.
Heimadæmi

 

 

 Heimadæmarenningar

Svör 

36 renningar

Rúmfræði

 

 

 Dæmablöð 

 

Hlutföll og prósentur
 


Dæmahefti
(11 bls.)

Svör


Sýnikennsla í undirstöðuatriðum prósentureiknings

 

 

 

 Dæmablöð 

 

Tölfræði og líkindafræðiTöflur og gröf unnin í Excel 

 

 

 Excel - grundvallaratriði I 

Til stuðnings við verkefni hér að ofan

 Excel - Myndræn framsetning á stærðfræðilegum niðurstöðum 


Til stuðnings við verkefnið hér að ofan


Algebra
  Sýnikennsla með gagnvirkum dæmum.Stæður og jöfnur

Sýnikennsla með gagnvirkum dæmum.

 


Undirbúningsefni fyrir samræmdu prófin
Vandað þjálfunarefni sem nýtist vel til undirbúings fyrir samræmdu prófin.


Tölfræði

Svör 

10 bls.Reikniaðgerðir

1. hluti
Svör 

11 bls.

 

10 bls.


3. hluti
Svör

 

9 bls.
 
8 bls.

Rómverskar tölur


 

Sýnikennsla
Sýnikennsla, upplestur og gagnvirk dæmi.

Dæmasafn
Til útprentunar
Svör


Hér er á ferðinni skemmtileg nýjung í framsetningu á stærðfræðiefni.

Með því að fara fyrst í gegnum sýnikennsluna lærir nemandi allt það sem farið er fram á að hann kunni um rómverskar tölur skv. námskránni. Dæmasafnið inniheldur mörg góð dæmi sem gagnast vel til að ná góðum tökum á rómverskum tölum

 

Gagnvirk og útprentanleg dæmi
Stærðfræði:
Bækur Kennsluefni til útprentunar Gagnvirkt efni Ítarefni Lýsing
Brot: meira eða minna

 0-10
 

 

 1 - 20 

 

 1 - 100


 

 

Samlagning brota

 0-10
 

 

Samnefnd

 

Frádráttur brota

 0-10
 

Samnefnd

 

Stytting brota

 1-10 

Styttu eins og hægt er

 

6. bekkur

Margföldun

 0 -100


10-100
Verkefni
1, 2, 3, 4, 5

 

 

 0 - 1000


100-1000
Verkefni
1, 2, 3, 4, 5

 

 

Deiling

 1 -1000 

 

 1 - 10000


 

 

Almenn brot - blandin tala

 1-10 

Breyttu í heila tölu og brot.

 

 

©2000 Skólavefurinn ehf.
Laugavegi 163, 105 Reykjavík
sími: 551 6400

skolavefurinn@skolavefurinn.is